
Veitingastaður og vínbar



Ekki bara náttúruvín.
Líka hefðbundin vín, matur og bjössar
Einu sinni gerði Orson Wells auglýsingu fyrir vín, okkur fannst Ragnar Eiriksson sláandi líkur Orson svo við gerðum okkar útgáfu af henni. Við erum svo ljónheppin að eiga góða vini sem hjálpuðu okkur, sum meira að segja frá Hollywood.